top of page
Pistlar um streitu og streitutengt efni
Search


Uppsagnir – þegar stjórnendur skipta sköpum
Þegar fyrirtæki standa frammi fyrir uppsögnum beinist athyglin oft að þeim sem missa starfið. Það er eðlilegt, enda er uppsögn bæði fjárhagslegt og tilfinningalegt áfall fyrir þann sem verður fyrir því. En áhrifin ná hins vegar miklu víðar. Þau sem sitja eftir finna einnig fyrir óöryggi, kvíða og spurningum eins og „ Hvað verður um mig? Hvenær kemur að mér? “ Á þessu stigi verður stjórnandinn einn mikilvægasti þátturinn í því hvort streitan á vinnustaðnum magnast eða minnka
Bára Einarsdóttir
Oct 212 min read


Uppsagnir og áhrifin á þau sem eftir eru.
Við heyrum reglulega af hópuppsögnum á Íslandi, í fjármálageiranum, hjá fjölmiðlum, í ferðaþjónustunni, orkufyrirtækjum og víðar. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir þau sem missa vinnuna, en það hefur líka djúpstæð og oft vanmetin áhrif á þau sem eftir sitja. Það er freistandi að hugsa: „Þau sem missa vinnuna þurfa að takast á við áfallið – en hin ættu að vera í lagi.“ En það er bara ekki þannig. Hvað gerist hjá þeim sem sitja eftir? 💥 Áfall og óöryggi - Þau sem halda
Bára Einarsdóttir
Oct 132 min read


Að missa vinnuna - Streita og sorg í kjölfar uppsagna
Í september bárust Vinnumálastofnun fimm tilkynningar um hópuppsagnir. Alls misstu 208 starfsmenn vinnuna. Ofan á það bættust svo um 400...
Bára Einarsdóttir
Oct 83 min read


Komstu til baka úr góðu fríi en finnur enn fyrir þreytu, spennu eða pirringi?
Þetta er alls ekki óalgengt. Margir byrjuðu haustið með væntingar um að vera úthvíld og endurnærð eftir fríið, en þegar lífið fer aftur á...
Bára Einarsdóttir
Aug 273 min read


Fer vinnan með þér í sumarfrí?
Sumarið á að vera tími fyrir hvíld og endurnæringu og flestir hlakka til að fara í frí og hlaða batteríin. Þrátt fyrir það eru margir sem...
Bára Einarsdóttir
Jun 302 min read


Þegar tilfinningar valda streitu
Margir tengja streitu fyrst og fremst við annir og álag – langa „todo“ lista, oftroðið dagatal, of mörg verkefni og of lítinn tíma. En þó...
Bára Einarsdóttir
Apr 54 min read
bottom of page



